Júró-nörd dagsins / Euro-nerd of the day

Júró-nörd dagsins er Íris Davíðsdóttir stjórnmálafræðingur.

1. Hvert er besta Júróvísjonlag allra tíma? Þar sem að tónlistaminni mitt nær voðalega sjaldan langt aftur þá ætla ég að segja Molitva frá Serbíu 2007. Í fyrsta sinn sem ég heyrði lagið fékk ég gæsahúð og það er alltaf góðs viti 🙂 Ég var líka alltaf viss um að þetta myndi vinna en þrátt fyrir einlægan áhuga minn á keppninni spái ég rosalega oft vitlaust!

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Mér finnst þetta lag frá Azerbadjan mjög áhugavert á margan hátt…. Er þetta popp? Er þetta R&B? Er þetta súperman?

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Páll Óskar, því hann átti sinn þátt í að ýta keppninni til framtíðar.

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon-hefðir? Ég reyni alltaf að hafa eurovision-partý eða komast í eitt slíkt. Þá reyni ég líka alltaf að vera búin að búa til atkvæðaseðla til að dreifa í partýinu og er með verðlaun fyrir þá sem eru með flest stig og þann sem giskar rétt á sigurvegarann.

5. Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Eitthvað rámar mig í Gleðibankaframlagið okkar 1986 en þá hef ég verið fimm ára. Mér skilst nú að öll þjóðin hafi horft og þá hlýt ég að hafa gert  það líka 🙂

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Frábær, fræðandi og furðuleg!

________________________________________________________________

Euro-nerd of the day is Íris Davíðsdóttir, political scientist.

1. What is your all time favorite Eurovision song? My musical memories is not so good so I have to say Molitva competing for Serbia in 2007. When I heard this song for the first time I got goose bumps ant that is always good 🙂 I was also sure that this song would win but even though I am a big fan of the contest I  very often predict wrong!

2. What is your favorite song this year? The song for Azerbaijan is very interesting in many ways…. ist pop? is it R&B? is it Superman?

3. Who is your all time favorite performer? Páll Óskar, because he was instrumental in pussing the contest to the future.

4. Do you have any special Eurovision traditions? I always try to have a party myself or go to one. I always try to prepare voting cards to distribute in the party and have prices for those who have the most points and those who guess the right winner.

5. When did you watch ESC for the first time? I hardly remember Gleðibankinn in 1986 but then I was five years old. But I understand that all the nation was watching so I must have been watching too 🙂

6. Describe Eurovision in three words! Fantastic, educating and strange!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s