Júró-nörd dagsins / Euro-nerd of the day – Auður

Júró-nörd dagsins er Auður Geirsdóttir, viðskiptafræðingur og nemi.

1.      Hvert er besta Júróvísjonlag allra tíma? Besta lag allra tíma er klárlega Waterloo – uppskrift af góðu Eurovision lagi er lag frá Abba enda andlit keppninnar. Þó eru nokkur önnur sem seint gleymast og má þar helst nefna lag Olsen bræðra, fly on the wings of love, vinningslagið frá því í fyrra fairytale og Diva með Dana international er alltaf klassi og ekta Eurovision slagari!

2.      Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Alveg klárlega sænska lagið – þetta er klassísk popp ballaða sem heillaði mig alveg upp úr skónum! Þó verð ég að viðurkennar að ég er búin að vera með lagið frá Litháen alveg á heilanum og mér finnast alltaf jafn gaman að horfa á myndbandið, það væri ekki Júróvisíon nema fyrir eitt svona lag 🙂

3.      Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Játzz… þeir eru svo margir en ég verð nú að segja Alexander Reback þó svo að henni Ruslönu verði seint gleymt eftir að hún dansaði sig inn í hjörtu Evrópubúa með látum.

4.      Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? Ég á ekki beint neinar hefðir annað en að vera í góðra vina hópu – það var þó smá breyting á því árið 2007 þegar ég var svo heppinn að vinna miða á Eurovision í Finnlandi, Helskinki, þar sem ég var í fylgdarliði Eiríks Hauks. Þetta var alveg hreint frábær viku ferð þar sem við fengum VIP passa og aðgöngumiða að alla helstu viðburði tengda keppninni. Þannig ég hef sko fengið að upplifa júróvision from first hand og það er sko alls ekki leiðinlegt fyrir aðdáanda eins og mig 🙂

5.      Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Man nú ekki nákvæmlega hvenær ég horfði á hana í fyrsta skiptið en einhverja hluta vegna man ég mjög mikið eftir keppninni árið 1990, ég s.s 5 ára, þar sem Sigga og Grétar tóku snúning og sungu eitt lag enn með þvílíkum tilþrifum.

6.      Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Ekki spurning hin heilögu þrjú G –  Glimmer, Glans og Gleði

________________________________________________________________________________________________________

Euro-nerd of the day is Auður Geirsdóttir.

What is your all time favorite Eurovision song? With out a doubt it is Waterloo, a great recipe for a good Eurovision song of course comes from the faces of the contest, ABBA! There are also other songs that are unforgettable, for ensemble Fly on the wings of love with the Olsen brothers, last years winner Fairytale and Diva with Dana International is always good and a real Eurovision hit!

2. What is your favorite song this year? It is with no doubt the Swedish song. It is classic pop ballad that just hit my heart.  Though I have to confess that the song form Lithuania on my mind and I never get tired of watching the video. I wouldn’t be Eurovision with out one song like that!

3. Who is your all time favorite performer? They are so many! But I have to say Alexander Rybak even though I will never forget Ruslana after she danced her way into Europe’s heart!

4. Do you have any special Eurovision traditions? No I don’t have any other than being in good company with good friends. Though in 2007 it was a little bit different because I won a ticket to Helsinki. There I was with Eiríkur Hauksson’s team and had incredible week. We got VIP ticket to all of the biggest events so I have experienced Eurovision from first hand witch is not bad for a big fan like me!

5. When did you watch ESC for the first time? I do not remember when I watched it for the first time. But somehow I remember the contest from 1990 very well, but then I was only 5 years old. This was the year Sigga and Grétar  sung Eitt lag enn with great show!

6. Describe Eurovision in three words! Glimmer, glaze and joy!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s