Júró-nörd dagsins / Euro-nerd of the day!

Júró-nörd dagsins í dag er Tinna Kristinsdóttir, viðskiptafræðingur.
1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Úff bara eitt? Þá hugsa ég að ég verði að velja Kaelakee hääl sem var framlag Eistlands ’96, hef ekki tölu á því hversu oft ég hef hlustað á það!
2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Mér finnst belgíska lagið yndislegt en út frá Eurovision-legum sjónarmiðum segi ég Danmörk…
3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Jostein Hasselgård… ææææði! Og svo var hann líka leikskólakennari, þvílíkt krútt!
4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon-hefðir? Nei engar sérstakar hefðir, bara að hitta góða vini og horfa á keppnina 🙂 Fyrir 3 árum fórum við í sérstakan Eurovision-drykkjuleik yfir stigagjöfinni. Ég mæli ekki með þeim leik fyrir þá sem verða svo óheppnir að fá eitt af efstu löndunum, hugsa að ég geri þann leik ekki að hefð…
5. Hvenær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Man ekki nákvæmlega hvenær það var, þegar ég var yngri var það hefð að nokkrar fjölskyldur hittust alltaf saman og horfðu á keppnina, klárlega einn af hápunktum ársins! Hins vegar man ég eftir að hafa horft á keppnina frá 1990 aftur og aftur og aftur á vídeói hjá frænda mínum, klárlega uppáhalds-keppnin mín enn í dag!
6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Glimmer, glimmer og gllimmer. Love it!

Euro-nerd of the day is Tinna Kristinsdóttir.

1. What is your all time favorite Eurovision song? Ugh… just one? Then I think it’s Kaelakee hääl from Estonia ’96, I have listened to it countless times!

2. What is your favorite song this year? I love the Belgian song but from an ESC perspective I’ll say Denmark…

3. Who is your all time favorite performer? Jostein Hasselgård… sooo hot! And he’s a kindergarten teacher, how cute!

4. Do you have any special Eurovision traditions? No special traditions, just meeting friends and watch the contest 🙂 3 years ago we had a special Eurovision drinking game during the voting. I don’t recommend it for those unfortunate to get the top countries with the most points! I won’t make it a tradition, anyway!

5. When did you watch ESC for the first time? Don’t remember exactly when, when I was younger we were usually a few families that met and watch it together – clearly the main event of the year! I remember watching the ’90 contest over and over again on VHS with my cousin – my favorite contest to this day!

6. Describe Eurovision in three words! Glitter, glitter and glitter. Love it!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s