Júró-nörd dagsins II / Euro-nerd of the day II

Júró-nörd dagsins í dag er Ellen Ellertsdóttir.

1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Besta erlenda lagið finnst mér vera lagið Lane Moje sem keppti fyrir Serbíu og Svartfjallaland árið 2004.  Hins vegar finnst mér besta íslenska Eurovision lagið vera Tell me sem fór keppti árið 2000.
2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Eftir að hafa hlusta nokkrum sinnum á lögin sem eru að keppa í ár þá langar mig alltaf að hlusta aftur á lagið frá Serbíu sem heitir víst Ovo Je Balkan.  Finnst lagið skemmtilegt og mann langar til að dilla sér við það.  Einhverra hluta vegna finnst mér það ekkert mjög Eurovision-legt.
3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Ég hef ekkert sérstaklega verið að velta fyrir mér flytjendunum.  Sá sem kom fyrstur upp er Sakis Rouvas, en það er nú líklega af því það er bara gaman að horfa á hann…;)
4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? Nei ég á nú engar sérstakar Eurovision hefðir.  Aðal málið er að horfa á keppnina og skemmir ekki fyrir ef það er partý líka.
5. Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Ég held að það hafi alltaf verið horft á Eurovision á mínu heimili.  En fyrsta keppnin sem ég man eftir er þegar Eitt lag enn lenti í 4 . sæti árið 1990.
6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Glamúr, gleði og nett hallærislegt…

__________

Euro-nerd of the day is Ellen Ellertsdóttir!

1. What is your all time favorite Eurovision song? My favorite foreign song is Lane Moje from Serbia and Montenegro from 2004. My favorite Icelandic song is Tell me that competed in 2000.
2. What is your favorite song this year? After I have listen to the songs few times I always want to listen to the Serbian song agin, it is called Ovo Je Balkan.  I like the song and I always want to waggle a littel bit when I hear it. I don’t know why but I don’t feel it sounds like a Eurovision song.
3. Who is your all time favorite performer? I do not think a lot about the performers but Sakis Rouvas was the first one that popped into my mind! But it can be only because it is fun to look at him…;)

4. Do you have any special Eurovision traditions? No I don’t have any special traditions. The main things is to watch the contest and it is only better if there is a good party too.
5. When did you watch ESC for the first time? I think that we always watched ESC at my home. But the first contest I remember watching was when Eitt lag enn came 4th in 1990.
6. Descripe Eurovision in three words! Glaomour, joy and a littel bit corny…


Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s