Flash mob í Perlunni í gærkvöldi

Hinn sérstaki Eurovision-dans var tekinn upp í blíðskaparveðri í Öskjuhlíðinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var mættur og fyrst var dansinn æfður áður en dansararnir stilltu sér upp og dönsuðu fyrir myndavélarnar. Líklega hafa á bilinu 100-150 manns mætt á svæðið og dansinn var orðinn verulega flottur undir lokin! 🙂

Nú getur fólk bara fylgst með á úrslitakvöldinu sjálfu hvort það sjáist ekki í sjónvarpinu því að myndbrot af dönsum frá allri Evrópu verða klippt saman. Góða skemmtun!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s