Aðdáendur kjósa á ESCtoday!

Á aðdáendasíðunni Esctoday.com gengur kosning um besta framlagið í Eurovision 2010. Formlegir aðdáendaklúbbar eða OGAE í hverju landi taka sig þá til og kjósa sitt uppáhaldslag.

Eins og staðan er í dag þegar einhverjir aðdáendaklúbbar eiga enn eftir að skila sínum atkvæðum er Hera Björk og Ísland í 8. sæti með 83 stig.

Efstu löndin eru þessi:

1. Danmörk (150 stig)
2. Þýskaland (131 stig)
3. Ísrael (130 stig)
4. Noregur (106 stig)
5. Armenía (103 stig)
6. Króatía (94 stig)
7. Spánn (90 stig)

Næst á eftir Íslandi koma svo Azerbaídjan, Slóvakía, Írland og Svíþjóð.

Þetta er spennandi kosning og gefur ákveðnar vísbendingar fyrir það hversu vel aðdáendur fíla lögin. Af þessu að dæma ætti Hera að fljúga í gegnum undankeppnina! Allt um Júróvisjón fylgist með stöðu mála!

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Aðdáendur kjósa á ESCtoday!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s