Viðtal við Heru Björk á Eurovision.tv

Í viðtali sem er birt núna í kvöld á síðu keppninnar Eurovision.tv er rætt við Heru Björk sem keppir fyrir Íslands hönd (ef það skyldi nú hafa farið fram hjá einhverjum…)

Þar leggur hún áherslu á skemmtunina sem fylgir því að taka þátt í svona stórri keppni þar sem 120 milljón manns eru að horfa og þú færð 3 mínútna tilraun til að markaðssetja þig fyrir alla Evrópu! Peningarnir sem gætu eða gætu ekki fylgt í kjölfarið séu ekki aðalatriði og hópurinn sé allur innstilltur á það.

Hera segir að töfraformúlan á bak við sigurlag sé grípandi melódía, einlægni og góð sviðsframkoma og þetta sé allt í Je ne sais quoi. Hún segist vona að geta fengið að afhenda sigurvegaranum verðlaunin á næsta ári þegar keppnin er haldin í Reykjavík!

Allt viðtalið má lesa hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s