Gömul uppáhalds: Je N’ai Que Mon âme

Hildur skrifar;

Ég hef verið að renna í gegnum keppnirnar frá því í kringum árið 2000. Ég komst að því þessari yfirferð minni að í keppninni árið 2001 var dálítið mikið af lögum sem ég held upp á. Af 23 þremur lögum í keppninni þetta ár voru sjö lög sem ég held mikið upp á. Sem uppáhalds í þessa færslu ætla ég að velja lagið Je N’ai Qou Mon ame í flutningi Natasha St-Pier. Hins vegar voru framlög Rússa, Bretlands, Slóveníu, Möltu, Grikklands og Danmerkur mjög skemmtileg og það er aldrei að vita nema eitthvert þeirra rati í þennan flokk, gömul uppáhalds!

En hér getið þið hlustað á lagið Je N’ai Que Mon âme. Flutningur Natasha var sögulegur því í fyrsta skipti í sögu Eurovsion sungu Frakkar á ensku. Lagið var reyndar bara flutt að hluta á ensku. Mér f innst lagið njóta sín mun betur á frummálinu þrátt fyrir að franska sé alls ekki mitt uppáhaldssöng mál.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s