Hera Björk opnar nýja heimasíðu / Hera Björk launces a new website

(english below)

Fulltrúi okkar í Júróvísjon í ár, hún Hera Björk, opnaði í gærkvöldi nýja heimasíðu. Slóðin er einföld www.herabjork.com. Á þessari glæsilegu síðu er að finna ýmsar staðreyndir um Heru og feril hennar auk þess að sjálfsögðu er allt um þátttöku hennar í Júróvísjon í ár.

Allt um Júróvísjon óskar Heru til hamingju með nýju síðuna!

Eins og áður hefur komið fram er nýtt myndband við Júróvísjonlag Heru tilbúið. Myndbandið birtist á vef Olís í gær og var svo frumsýnt formlega í Kastljósi í kvöld. Á nýju síðunni hennar Heru má sjá hið glæsilega video þar sem drottninginn fellur fyrir sundlaugarverði eins og Hera sagði sjálf frá í Kastljósinu!

—-

Hera Björk launcesdher brand new website yesterday! Check it out on www.herabjork.com. There you can find everything about Hera and her participation in Eurovision this year. Hera also released a new Je Ne Sais Quoi video yester. The video is filmed in an indoor swimmingpool downtown Reykavik and show the Queen going to the swimmingpool but it is no regluar trip there! You will find the video on her brandnew website.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s