Eurovision-dagur í dag!

ALLA LEIÐ RUV 2008 PROMO

Allir vita hvaða dagur er í dag! Eurovision-dagur!!!

Þátturinn hans Palla, Alla leið, verður sýndur í kvöld á RÚV kl. 19:40.

EKKI MISSA AF HONUM!

Fyrsti þátturinn (í kvöld)

Sýnt: laugardagur 24. apríl 2010 kl. 19.40.
Endursýnt: 25. apríl 2010 kl. 10.20; 27. apríl 2010 kl. 15.45

Annar þátturinn (næsti laugardagur)

Sýnt: laugardagur 1. maí 2010 kl. 19.40.
Endursýnt: 2. maí 2010 kl. 10.20; 4. maí 2010 kl. 15.45

Munið svo að fylgjast með hérna – umfjöllun Alls um Júróvisjón fer að hefjast!

Þangað til, kíkið á flipann Lönd/Participants 2010!

For us in Iceland these next two Saturdays will be true Eurovision-days! Tonight and next Saturday the one and only Paul Oscar (remember, 1997) will review the songs for Eurovision 2010 with three Euro-experts!
If you want to see them check out http://www.ruv.is  – the show is called
Alla leið!!

Soon we will start our review of the songs – please follow us!


Auglýsingar

4 athugasemdir við “Eurovision-dagur í dag!

  1. Heiða skrifar:

    Hlakka svo til!! En hvaða bull er þetta samt, það eru ekki bara 2 þættir… þeir verða 5 núna en venjulega hafa þeir verið 4 (það stendur t.d. í Fréttablaðinu í dag). Þau á ruv.is eru bara ekki búin að setja þá alla inn, það eru oftast bara sýndir næstu 2 þættir. Ef það væru bara 2 þættir myndi þetta heldur ekki byrja núna, þetta er alveg þangað til keppnin sjálf er, síðasti þátturinn verður þá viku fyrir aðalkeppnina, 23.maí 🙂

  2. Heiða skrifar:

    Haha já:) Öll lögin myndu heldur aldrei komast fyrir í 2 þáttum, nema þeir væru lengri;) Ég hélt reyndar að það yrðu 4 eins og alltaf en sá í Fréttablaðinu að það verða 5 núna, enda passar það (5 laugardagar og svo aðalkeppnin) 😀

  3. jurovision skrifar:

    Nei, einmitt – 39 lög komast aldrei í tvo þætti. Ég var búin að sjá fyrir mér að þau færu þvílíkt hratt yfir þetta eða færu bara yfir okkar undankeppni 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s