Norski Aftenposten spáir sænskum sigri!

Blaðamaður norska Aftenposten fór nýlega yfir stöðu þeirra 34 laga sem keppast um að komast í aðalkeppnina.
Þar fær Anna Bergendahl flest stig eða 5. Næst á eftir koma Danmörk, Malta, Noregur, Pólland og Sviss með 4 stig.
(Norðurlöndin standa með sínum, ekki satt?)

Hera fær ekki nema 1 stig í umfjölluninni. Talað er um að Íslendingar hafi snúið sér að fjöldaframleiddu euro-diskói í ár eftir sterka ballöðu í fyrra og blaðamanni finnst það helst til gamaldags. Í lokin er  sama gamla tuggan um Björk viðhöfð:

Island

Hera Björk: Je Ne Sais Quoi

Fra knallsterk ballade og annenplass i fjor, til pur anmassende eurodisko i år. Et lite vellykket valg, dette er kun gammeldags fyllstoff. Ingen ny Björk, nei.

Umfjöllunina má finna hér!

Norvegian newspaper Aftenposten has granted Sweden a safe place in the Final on May 29th. Norway, Poland, Denmark, Malta and Switzerland will follow. I guess the Scandinavian block sticks together 😉

Hera Björk only gets one point and is critiziced for singing an old-fashion eurodisco. And of course the phrase „She’s no Björk“ follows, as usual when icelandic artists are involved!

You can find this here!

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Norski Aftenposten spáir sænskum sigri!

  1. Stefán Þór skrifar:

    Hahahaha eitthvað að marka þetta? Ja ekki veit ég um marga aðdáendur sem fíla lagið frá Möltu og reyndar er hún á botninum á mörgum kosningarlistum eins og t.d. þessum hérna

    Og þess má líka geta að Litháen sem er í miklum metum hér á síðunni er í næst neðsta sæti. Kemur á óvart? NEI!!!!!!

    Minni á það að blaðamenn og tónlistarsérfræðingar eitthvað um 200-250 manns komu saman í Globen í fyrra og spáðu Eistlandi feitum sigri sem gekk svo sannarlega ekki eftir þannig að ég tek þessu með Stórum fyrirvara.

  2. jurovision skrifar:

    Það er flott að fá þetta chart inn. Reyndar er Holland líka mjög neðarlega, og Bosnía í sæti fyrir ofan Möltu. En þannig á þetta að vera, ólíkar skoðanir á keppninni og lögunum! Þetta veltur á endanum á áhorfendum á lokakvöldinu 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s