Uppáhalds: Den vilda

Eitt af hugljúfari lögum sem Eurovision-keppnin hefur alið er sænska framlagið í keppninni 1996. Sú keppni var reyndar frábær, alveg svakalega mörg góð lög. Hljómsveitin One More Time með Nanne Grönvall og Mariu Rådsten í fararbroddi syngja ballöðuna Den vilda (eða Villinginn). Báðar hafa þær oft tekið þátt í sænsku forkeppninni Melodifestivalen og Nanne Grönvall er nokkurs konar Sigga Beinteins þeirra Svía.

Fyrir þá sem kannast við lagið, hefur það verið sungið á íslensku sem Dansaðu vindur (Eivör Pálsdóttir) á Frostrósartónleikunum 2008 þar sem Hera Björk var einn flytjenda!

English: Old time favorite of mine is this swedish entry for 1996 with Nanne Grönwall og Maria Rådsten as the group One More Time. The song Den vilda is a lovely ballade. It has even been sung in Icelandic as Dansaðu vindur by Eivör Pálsdóttir at the Frostroses concert in 2008. The fun twist is that Hera Bjork, Iceland’s performer this year, was one of the Frostroses! 🙂

Eyrún Ellý

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s