Röð landa og laga á undankeppnirnar tvær 25. og 27. maí!

Í dag var dregið um röð landanna á undankvöldin tvö, á þriðjudeginum og fimmtudeginum fyrir aðalkeppnina.
Við Íslendingar erum vægast sagt heppnir því að í ár stígur Hera síðust á svið á þriðjudeginum!
Röðin er annars svona:

First Semi-Final

 1. Moldavía
 2. Rússland
 3. Eistland
 4. Slóvakía
 5. Finnland
 6. Lettland
 7. Serbía
 8. Bosnía-Herzegóvína
 9. Pólland
 10. Belgía
 11. Malta
 12. Albanía
 13. Grikkland
 14. Portúgal
 15. Makedónía
 16. Hvíta-Rússland
 17. Ísland

Seinna kvöldið lítur þá svona út:

Second Semi-Final

 1. Litháen
 2. Armenía
 3. Ísrael
 4. Danmörk
 5. Sviss
 6. Svíþjóð
 7. Azerbaídjan
 8. Úkraína
 9. Holland
 10. Rúmenía
 11. Slóvenía
 12. Írland
 13. Búlgaría
 14. Kýpur
 15. Króatía
 16. Georgía
 17. Tyrkland

Einnig var dregið um röðina á lokakvöldinu: Spánn verður 2. lagið á svið og Noregur þriðja lag, Bretland 12. lagið, Frakkland 18. lagið og Þýskaland 22. lagið af 25 sem keppa í aðalkeppninni laugardaginn 29. maí!

Hvað finnst ykkur! 🙂

-Eyrún Ellý

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s