Uppáhalds: Rock Bottom

Bretar voru framan af í Eurovision ákaflega sigursælir; þeir hafa fimm sinnum unnið í keppninni og 4. sinnum lent í þriðja sæti. Hins vegar stenst enginn þeim snúning þegar kemur að öðru sætinu, því að Bretland hefur 16 SINNUM lent í 2. sæti.
Þar á meðal var árið 1977 þegar Lynsey de Paul og Mike Moran fluttu skemmtilega smellinn Rock Bottom og léku á tvo flygla!
– þetta ætti kannski betur við framlag frá Íslandi í ár, ættum við að stela þessum gamla titli? 😉

Eyrún Ellý

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Uppáhalds: Rock Bottom

  1. Hlíf skrifar:

    hahaha, þetta er ógeðslega fyndið atriði. „Where are we?- Rock bottom. Tragedies – we’ve got them“. Þetta gæti klárlega verið þemalag Íslands í hruninu mikla.

    Og, hvað var þetta? Charlie Chaplin að stjórna með staf?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s