Lagakynning 2010: Úkraína, Moldóva, Króatía og Rúmenía

– nóg af lögum eftir; kíkið á þessi 🙂

Úkraína

Vasyl Lazarovich var valinn til að syngja framlag Úkraínu og hann er voða ástfanginn og syngur I Love You… Vasyl er þekkur baritónsöngvari í heimalandinu og kemst ágætlega frá þessari ballöðu.

Moldóva

Moldóvar hressa okkur við með danslaginu Run Away sem skartar m.a. neon-fiðluboga og saxófóni! Það er hljómsveitin SunStroke Project & Olia Tira sem flytur. Samkvæmt myndbandinu erum við dottin í 90’s-fílinginn!

Króatía

Kvennasveitin Feminnem snýr aftur í Eurovision með poppballöðuna Lako Je Sve. Þær báru sigur úr býtum í sterkri forkeppni heima fyrir og sennilega hefur ekki spillt fyrir að þær kepptu fyrir Bosníu Hersegóvínu árið 2005 og lentu þá í 11. sæti með lagið Call Me sem var ekta ABBA-slagari. Spurning hvort lagið í ár er e-ð sambærilegt:

Rúmenía

Það eru þau Paula Seling & Ovi sem leika sér að eldinum í laginu Playing With Fire. Þar syngja þau og spila á einkar sérstætt píanó. Svoldið sérstakt en hressilegt lag.

Eyrún Ellý

Auglýsingar

3 athugasemdir við “Lagakynning 2010: Úkraína, Moldóva, Króatía og Rúmenía

  1. Eyrún Ellý skrifar:

    Það er annars e-ð við rúmenska lagið, hef haft það á heilanum síðan ég skrifaði þessa færslu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s