Lagakynning 2010: Búlgaría, Lettland og Slóvakía

Hildur skrifar:

Þjóðirnar sem taka þátt í Eurovision að þessu sinni halda áfram að velja lögin sín fyrir keppnina í vor.  Hér ber að líta nokkur sem voru valin um helgina.

Búlgaría

Í ár mun hann Miro verða fulltrúi Búlgara í Eurovision. Hann syngur lagið Angle Si Ti eða Þú er engill. Miro minnir mig óneytanlega pínulítið á Hreim sem ávalt hefur verið kendur við hljómsveitina Land og syni. Lagið byrjar rólega en tekur sig á svolíti poppflug undir miðbikið.

Lettland

Lettar hafa boðið upp á allt milli himins og jarðar síðan þeir hófu þátttöku í Eurovision. Í ár bjóða þeir upp á  konu sme heitir Aisha sem flytur lagið What for (Only mr. God knows).  Held að þetta flokkist með því verra sem þeir hafa boðið upp á. Ég spyr nú bara hvað er málið með þvottakonurnar já og vondan undirtitil og voðalega ljóta kjóla!  Dæmi nú hver fyrir sig.

Slóvakía

Hún Kristina mun flytja þjóðalagaskotna ballöðu með poppundirtón fyrir hönd Slóvakíku í Osló í vor. Það var afar mjótt á munum á úrslita kvöldinu í Slóvakíu því í raun voru tvö lög með 23 stig. Það var þó ákveðið Kristina væri sigurvegarinn enda fékk hún fleiri atkvæði símakosningu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s