Uppáhalds: Tajci – Hajde Da Ludujemo

Hildur skrifar:

Júgóslavía átti sér langa sögu í Eurovision. Þjóðin tók fyrst þátt árið 1961 en í síðasta skipti árið 1992. Allir ættu nú að vita að Júgóslavía er ekki til lengur en þær þjóðir sem áður voru Júgóslavía taka flestar þátt í Eurovision og hafa náð langt.

Þetta lag keppti fyrir hönd Júgóslavíu árið 1990. Þetta er svo ofsalega hresst og skemmtilegt lag og hún Tajci er með svo hrikalega skemmtilega sviðsframkomu! Algjörlega eitt af allra skemmtilegust Eurovisionlögum allra tíma að mín mati!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s