Uppáhalds: Wild dances

Hildur skrifar

Ruslana kom sá og sigraði í Eurovision árið 2004 með laginu Wild dances. Þetta lag er eitt af mínum uppáhalds Eurovisionlögum enda fer ég alltaf í gott skap þegar ég heyri það. Lagið hefur komið mér í partýstuð við ótal tækifæri auk þess að hafa tryllt líðin á börum og böllum víðsvegar um Evrópu. 

Ruslana er afskaplega þekkt söngkona í heimalandi sínu, Úrkaínu. Auk þess er hún vinsæl víðsvegar um Austur Evróup sérstakleg og hefur haldið tónleika bæði Seoul og er á leiðinni í upptöku hjá Argentíska sjónvarpinu. Hún ákvað þó fljótlega eftir sigurinn í Eurovision að leggja sönginn á hilluna og hella sér í stjórnmálin en það var mitt í appelsínugulu byltingunni í Úkraínu. Af dagsrá hennar að dæma á heimasíðuhennar www.ruslana.org. er hún þó langt frá því að vera hætt í poppinu og lítið hefur heyrst af afrekum hennar í stjórnmálum.

Hér er að finna myndbandið við Wild dances. Hér er lagið öllu lengra en þegar það var flutt í Eurovision enda mega lög í Eurovision ekki vera lengri en 3 mínútur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s